miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Well now...................

Þá er janúar liðin og aðeins 11 mánuðir eftir af árinu. Og í tilefni þess að það er 1 febrúar þá viljum við óska honum Konna okkar innilega til hamingju með afmælið. Hann er orðin voða stór strákur núna aðeins 26 ára.
Happy Birthday
Annars er lítið að frétta af okkur. Skólabræður mínir Jeppe og Amer komu í heimsókn um heilgina og það var svakafjör. Fórum til Blackpool á laugardaginn og var stefnan tekin á stóra rússibanann en við komum að luktum dyrum. Strákarnir fóru svo á djammið í Preston um kvöldið á meðan sat ég ein heima í notalegheitum. En annars var yfirskrift helgarinnar SCREAM 1,2 og 3 en það var tekið smá maraþon í þeim myndum.
Monster 2

En lífið gengur sinn vanagang hjá okkur og það styttist í að Finnur kemur í heimsókn til mín jibbí. Hlakka bara til. Allt of langt síðan ég sá hann síðast.

Jæja þar til næst
See ya

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

snökt snökt 28 mörk dugðu ekki í þetta sinn, en þú átt svo sannarlega næsta leik, í júlí verður þú heimsmeistarinn!! það er MJÖG gaman að verða amma og vera amma :-D

Nafnlaus sagði...

Hæ Ása og Finnur :)

Til hamingju með bumbubúann, þetta eru frábærar fréttir, alltof langt síðan að ég kíkti á bloggið þitt, hvenær ertu sett Ása?

Kveðja
Fjóla