sunnudagur, ágúst 06, 2006

Loksins loksins

Þá er maður loksins kominn í heiminn eftir langa og strembna bið. Mamma átti að fara í keisara föstudagsmorgunin en ég vildi koma fyrr því mamma missti vatnið rétt fyrir kl: 1 um nóttina. Pabbi var nú ekki viss hvort mamma væri að segja satt og spurði hvort hún væri ekki að grínast þar sem hann átti ekki að fara með hana fyrr en kl 8 um morgunin. En þetta var ekkert grín og pabbi rauk með mömmu upp á spítala því ég var enn sitjandi og mátti því ekki fæðast á venjulegan máta. Mamma var send í bráðakeisara og ég kom svo loks í heiminn kl. 2.45 aðfaranótt 4 ágúst 2006.

Ég var 53 cm og 3510 gr(14 merkur). Sem sagt fullkomin í alla staði og mamma og pabbi í skýjunum og geta ekki hætt að brosa.

Við þökkum kærlega fyrir allar kveðjurnar sem hafa borist og það verða settar inn fleiri myndir við tækifærið.

Bestu kveðjur til allra

Litla fjölskyldan í Kolding

24 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl og bless öll þrjú. Við á 13 óskum ykkur hjartanlega til hamingju. Kær kveðja, þórey

Nafnlaus sagði...

til lukku til lykke con grads.. og allt hitt.. gaman að sjá prinsessuna..

Árný Lára sagði...

æi ósköp er nú litla prinsessan mikil dúlla:) hlakka til að sjá hana "live"!!
Bestu kveðjur frá Íslandinu
Árný Lára

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með litlu stelpuna.
Kær kveðja,
Biggi & Kristín

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingjuóskir með litlu prinsessuna. Hún er alveg rosalega slétt og flott.

Kv. Guðný, Róbert, Andrea Björk, Nathalie Sunna og óskírð 9 daga prinsessa

Nafnlaus sagði...

til hamingju með litlu snúlluna ...ekkert smá falleg :)

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingju óskir með litlu Skvísuna.

Kveðja

Fanný og Eiríkur
Ísafirði

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litlu dúlluna
kveðja
Ásta og Óskar

Nafnlaus sagði...

Til hamingju. Glæsileg stúlka, gangi ykkur rosalega vel núna fyrstu dagana. Og mundi bara að taka því rólega og slappa vel af.

Kv. Sirrý

Nafnlaus sagði...

Vá hvað litla Finnsa er falleg!!! :) INNILEGA TIL HAMINGJU aftur! Langar að hitta hana og knúúúsaa... mjög knúsuleg. Þið megið endilega knúsa hana frá mér.
Gangi ykkur vel í foreldrahlutverkinu.

Nafnlaus sagði...

Hún er gullfalleg þessi litla stúlka. Get ekki séð hvorum ykkar hún er lík. Innilega til hamingju með gimsteininn ykkar. Hlakka til að kíkja á ykkur.

Ólafía sagði...

Til hamingju með litlu prinsessuna.
Knús og kossar,
Ólafía Lár

Nafnlaus sagði...

Elsku Finnur og Ása! Innilega til hamingju með dóttur ykkar! Hún er ekkert smá falleg...jiii minn eini! :) Þvílíkt kyssu-og knúsuleg! :) Gangi ykkur allt í haginn! Kær kveðja, Signý

Nafnlaus sagði...

Hæ elskurnar mínar Innilega til Hamingju með sætu stelpuna ykkar, LOKSINS MOKSINS segji ég nú bara og úff bráðakeisari!! Gott að það gekk samt vel og það er í lagi með alla...Hlakka til að sjá hana með eigin augum :) Hafið það nú yndislegt og æðislegt knússss og krammm Heiðan

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ...til hamingju með litlu snúlluna! Hún er alveg gullfalleg. Vonandi gengur ykkur sem allra best.

Kveðja
Antonía

Nafnlaus sagði...

Frábært, loksins hitti einn félaganna í mark ;)
Hlakka til að sjá fleirri myndir.

Kveðja
Finnur og Sigga

Halldóra sagði...

Til hamingju :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með heimsins mestu krúsídúllu-prinsessuna! Bestu kveðjur og gangi ykkur vel

Leifur, Petra og Sóldís Björt.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litlu sætu skvísuna. Það er ekki skrítið að hún byrji ferilin á að hrekkja ykkur Ljón vilja hafa völdin eins og þið vitið.:)
Kveðja frá Akureyri
Aðalheiður Magg og co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litlu prinsessuna ykkar hlakka til að sjá myndir af henni :)

Nafnlaus sagði...

Jæja LOKSINS!!!

Til Lukku með krúttið og vonandi hafið þið það sem allra best ;)

Kveðja úr mekka alheimsins 270
Baldur H

Nafnlaus sagði...

jæja loksins lét hún sjá sig.
til hamingju með litlu prinsessuna. kveðja bent og erna

Nafnlaus sagði...

Looking for information and found it at this great site... »

Nafnlaus sagði...

Keep up the good work pure aloe effect rosacea Lady diesel watch Hairy pussy pix Adipex precriptions appliance liquidators charlotte nc Adware bazooka spyware block pop up ads Free xxx strippoker Fiorinal2c fioricet zyban prescriptionimgpayday-loan gif 4wd infiniti qx4 Www javvin com zocor sample wedding invitations layouts search wedding invitations wedding invitations stationary 2005 benz mercedes s500 Men in black hamilton watch all black baseball leaguge mob cel phone manager v3.6.4 butterfly pre wedding invitations