fimmtudagur, mars 15, 2007

Til hamingju með afmælið...

....elsku pabbi minn. Jú jú pabbi á afmæli í dag og hefur hann náð þeim merka áfanga að vera orðinn 50 ára gamall ( þó hann vilji meina að hann er bara 29 ára) en við hin vitum betur.En hann má eiga það að hann er ungur í anda og það er fyrir öllu. Og við hérna í DK hlökkum ofsalega til að fá hann og mömmu í heimsókn á sunnudaginn. Og með því viljum við óska pabba/tengdó/afa

Innilega til hamingju með daginn


Bestu kveðjur
Lille fam í Kolding

1 ummæli:

Árný Lára sagði...

Til hamingju með pabbann/tendó/afann:)
Bestu kveðjur frá Köben