Elsku litla rósin okkar er orðin 1 árs gömul í dag. Varð reyndar 1 árs þegar við vorum að fara um borð í vélina í nótt. En vá ég trúi því varla að hún sé orðin eins árs. Hún er orðin svo stór og farin að labba (hlaupa) út um allt.
Innilega til hamingju með afmælið elsku Inga Rós
Knús og kossar
Mamma og pabbi
P.S. erum að henda inn myndum frá því í júlí.
laugardagur, ágúst 04, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Til hamingju með snúlluna í gær!!
hæææ TIL HAMINGJU MEÐ LITLU PRINSESSUNA YKKAR :) Vonandi hitti ég bara á ykkur næst þegar þig komið á skerið góða :)hafið það osssa gott knússs Heiða
til lukku með dömuna til lukku
Til hamingju með krúsídúlluna - hún er yndislega sæt....
Til hamingju með snúlluna.
hæ hæ og til hamingju með litlu snúlluna ykkar, rosalega er tíminn fljótur að líða og hrikalega var leiðinlegt að ná ekki að hitta ykkur öll þegar þið voruð á landinu
kv.
María, Óli , Bára Ósk og Bumban
Til lukku með litlu. :) Maður þarf að fara að kíkja á ykkur fyrst maður er nú á sama landinu á ný.
Skrifa ummæli