Jæja þá er maður bara komin út til Danmerkur. Við lentum í gær í Köben og gistum núna hjá honum Mumma okkar þar til við förum yfir til Kolding á mánudaginn. Veðurguðirnir eru að bregðast mér því það er ekkert spez veður hérna. Ég vona bara að það fara að lagast og sólin fari að skína.
Við löbbuðum Strikið í gær og enduðum á geðveiku steikhúsi sem heitir Jensen Bofhus og þar fékk ég bestu nautasteik í heimi. Við ætlum að kíkja í Tívolíið annað kvöld svo maður getur þá sagt að maður sé búin að fara í það.
Jæja best að fara hætta þessu, þar til næst
See ya
miðvikudagur, ágúst 10, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Velkomin til Danmerkur. Hlakka til að hitta þig.
Kveðja frá Álaborg
Laufey
Já þið eruð farin... fannst Íslandið líka verða skyndilega skárra. :p
HÆ hæ sæta mín, og velkomin í nýja heimalandið, þú verður að setja inn myndir og svona svo að við sjáum hvernig þið búið í Kolding
knús mús
Halla bjalla
Skrifa ummæli