þriðjudagur, febrúar 14, 2006
Dagur elskenda.......
er í dag þann 14 febrúar. Valentínusardagur er voða amerískt og er að hasla sér völl út um allan heim. En þennan dag fyrir 25 árum var ég skírð þessu fína nafni Ása Vilborg og einnig sama dag þá gengu foreldrar mínir í hjónaband. Svo í dag þá eiga þau 25 ára silfurbrúðkaupsafmæli.
Elsku mamma og pabbi innilega til hamingju með daginn og við vonum að næstu 25 verði ennþá betri.
Bestu kveðjur
Ása, Finnur og bumbulíus
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ti lukku... til lukku
Skrifa ummæli