
Vildum bara láta ykkur vita að það væru komnar inn nýjar bumbumyndir. Við höfum annars ekkert merkilegt að segja nema bara að ég stækka og nýti sumarfríið í að horfa á HM og Finnur er að vinna alla daga. Hann fær reyndar frí í næstu viku þar sem við erum að fara til Svíþjóðar í nokkra daga.
Allavega þar til næst
See ya
P.S. gaman væri að sjá hverjir kíkja hér inn svo munið eftir að knúsa.