laugardagur, desember 09, 2006

Ég á afmæli í dag.......

Ég á afmæli í dag, ég á afmæli í dag, ég á afmæli í daaaaag, ég á afmæli í dag.

Ég er alltof gömul í dag, ég er alltof gömul í dag, ég er alltof gömul í daaaaaaag, ég er alltof gömul í dag.

Jæja þá líður óðum í þrítugsaafmælið. Allavega yngist maður ekki hehehe.

Þar til næst
See ya

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

JEIIII ég er fyrst ..... til hamingju með ammælið .... vonandi áttu góðann dag ... hlakka gegt til að fá ykkur á klakann :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn skvísa :-D

Knúsaðu Kallinn frá mér líka, og óskaðu honum til hamingju með gærdaginn.

Kv. Frá hinu afmælisbarni dagsins (erum við ekki bara 2 í heiminum í dag???)

Nafnlaus sagði...

til hamingju með afmælin bæði tvö.
takk fyrir jólakortið
hafið það gott.

kv.doddi

Nafnlaus sagði...

Já til hamingju með afmælið elskan. Mér finnst alltaf jafn fyndið að þú Finnur og Guðni eigi afmæli svona í röð. En hey það er alltaf hægt að hafa eitt gott partý(eða 3 daga í röð).

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn... um daginn :o) og til hamingju með kallinn um daginn líka..

Hafið það sem allra best á Íslandi um jólin og vonandi gengur skírnin sem allra allra best.

kv. Laufey

Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ AMMMMÆLIÐ UM DAGINN FINNUR OG ÁSA :) Vona að þið hafið notið daganna vel :)...Hlutirnir svoldið mikið öðruvísi í ár miðað við í fyrra...mmm good times ;) hlakka til að sjá ykkur knússs Heiða