Elskan mín á afmæli í dag. Svo við óskum honum innilega til hamingju með daginn. Ætlum við bara að eiga kósý dag saman fjölskyldan.
Við vorum reyndar með julefrokost í gærkveldi sem geggjað gaman og mikið borðað og mikið drukkið. Getið kíkt á myndir frá því hérna.
Annars á ég afmæli á morgun og gerum við örugglega eitthvað sniðugt þá.
Þar til næst
See ya
föstudagur, desember 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með afmælið í dag Finnur og með afmælið á morgun Ása!! Þetta er náttúrulega bara sniðugt að þið eigið afmæli svona "saman" þá man maður þetta svo vel:) Góða skemmtun báða dagana:)
Kveðja
Árný Lára
Skrifa ummæli