föstudagur, september 12, 2008

KLUKK

Ég var víst klukkuð af henni Petru vinkonu, svo ég má ekki vera minni manneskja svo hér kemur þetta.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Sportbúð Títan
- Bónusvideo Mosó
- Íslandspóstur
- TVG-Zimsen

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
- P.S. I Love You
- Love Actually
- Notebook
- Og flest allar Disney teiknimyndir

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Reykjavík
- Mosó
- England
- Danmörk

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- CSI
- Bones
- Ugly Betty
- NCIS

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Krít
- Frakkland
- Ítalía
- Þýskaland

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
- mbl.is
- visir.is
- sdu.dk
- dmi.dk

Fernt sem ég held upp á matakyns:
- Fiskibollurnar hennar mömmu
- Mexíkókjúlli
- Hvítlaukspasta
- Stuffing (uppskriftin frá ömmu)

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
- New York í desember
- Shopping spree í Minneapolis
- Chania, Krít
- Ástralíu

Fjórar bækur sem ég les oft:
- Bækurnar eftir Yrsu Sigurðardóttur
- James Patterson bækurnar
- Harry Potter bækurnar
- og bara flest allar spennusögur

Þeir fjórir "óheppnu" sem verða klukkaðir af mér eru:

Laufey vinkona í Álaborg

Mummi vinur í Köben

Sunna og Hvati

Biggi Bonoman


Þar til næst
See ya

Engin ummæli: