Ég var víst klukkuð af henni Petru vinkonu, svo ég má ekki vera minni manneskja svo hér kemur þetta.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Sportbúð Títan
- Bónusvideo Mosó
- Íslandspóstur
- TVG-Zimsen
Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
- P.S. I Love You
- Love Actually
- Notebook
- Og flest allar Disney teiknimyndir
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Reykjavík
- Mosó
- England
- Danmörk
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- CSI
- Bones
- Ugly Betty
- NCIS
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Krít
- Frakkland
- Ítalía
- Þýskaland
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
- mbl.is
- visir.is
- sdu.dk
- dmi.dk
Fernt sem ég held upp á matakyns:
- Fiskibollurnar hennar mömmu
- Mexíkókjúlli
- Hvítlaukspasta
- Stuffing (uppskriftin frá ömmu)
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
- New York í desember
- Shopping spree í Minneapolis
- Chania, Krít
- Ástralíu
Fjórar bækur sem ég les oft:
- Bækurnar eftir Yrsu Sigurðardóttur
- James Patterson bækurnar
- Harry Potter bækurnar
- og bara flest allar spennusögur
Þeir fjórir "óheppnu" sem verða klukkaðir af mér eru:
Laufey vinkona í Álaborg
Mummi vinur í Köben
Sunna og Hvati
Biggi Bonoman
Þar til næst
See ya
föstudagur, september 12, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli