Jæja þá eru aðeins 3 dagar þar til maður fer út. Get ekki beðið. Það er mikið að gera svona síðustu dagana fyrir brottför, svo það gefst lítill tími í blogg. Þannig að þið verðið bara að fyrirgefa mér fyrir þetta. Næsta blogg kemur þegar ég lendi í Kolding mínum nýja heimabæ.
Svo þangað til næst
See ya
föstudagur, ágúst 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
jeg venter på jer.. hilsen mummi
Góða ferð út.. :) fylgist spennt með :)
Ælovjúmen...
Skrifa ummæli