föstudagur, desember 09, 2005

Ég á ammæli í dag

Happy Birthday
Hún á ammæli í dag,
hún á ammæli í dag,
hún á ammæli hún Ása,
hún á ammæli í dag.

Jæja þá er stóri dagurinn runninn upp að maður er orðin 25 ára. Össssssssss hvað maður er orðinn gamall. Og hvað gerir maður svo á svona degi. Jú maður byrjar á því að fara í skólann og svo verður heljarinnar partý í kvöld gaman gaman.

Jæja ætla koma mér af stað.

See ya

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn skvísa :o) Vonandi verður mikið dekrað við þig og fáðu þér nú stóra súkkulaðiköku.... mmmmm.... í tilefni dagsins ætla ég að fara í afmæli til stelpu sem heitir Rakel Eva og er fimm ára í dag og borða kökurnar í afmælinu hennar... hehehe

Nafnlaus sagði...

Til lukku Ása mín. Eigðu góðan og langan afmælisdag. Hip hip húra!

Nafnlaus sagði...

Elsku Ása innilega til hamingju með stórafmælið. Eigðu góðan dag og drekktu nokkra danska bjóra fyrir mig.. ;)

bestu afmæliskveðjur til Finns líka

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn.
Kveðja frá gömlu vinnufélögunum.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn dúllan mín, ég sakna þín í þrefinu.
Kv. GUA

Nafnlaus sagði...

Til lukku væni.

Árný Lára sagði...

Elsku Ása

Til hamingju með daginn!! Ég vildi að við hefðum komist til þín í kvöld en við náum til ykkar einn góðan veðurdag:)
Bestu kveðjur
Árný Lára

Nafnlaus sagði...

til ham með dagin snúllan mín.. og klappaðu bossanum fá mér...

Ása Vilborg sagði...

Takk fyrir allar kveðjurnar elskurnar mínar :o)

Nafnlaus sagði...

hæ skvísa ein hérna síðbúin ammælis kveðja hehe

Nafnlaus sagði...

halló halló snúllan mín, til hamingju með afmælið á föstudaginn, knús og kossar
Halla bjalla