laugardagur, desember 17, 2005

Nú er það sko...........

Christmas Snow
Jólalegt hérna hjá okkur í Kolding og vika í jólin. Þegar ég vaknaði þá var búið að snjóa í alla nótt og allt þakið snjó. Vá hvað ég komst í jólaskapið þó það var nú komið nokkuð síðan hehehe. Nú setur maður bara jólalög á fóninn og fer að pakka niður fyrir Íslandsferð.

Nú ætla ég að koma mér í gang svo Finnur haldi ekki að ég geri ekki neitt á meðan hann er í vinnunni. Já hann er að vinna á laugardegi bömmer. Ég veit ekki hversu dugleg ég verð að blogga eftir að ég kem heim en ég skal gera mitt best. Fer í raun allt eftir bróður mínum ef hann leyfir mér að nota tölvuna sína hehehehe.

Jæja þar til næst

See ya
Rudolph

3 ummæli:

Ása Vilborg sagði...

Hehehehehehehe

Mér finnst þú svo sæt á henni :)
Annars segi ég bara gleðileg jól og gangi þér vel á þriðjudaginn.

Nafnlaus sagði...

Góða ferð heim og gott gengi á mánudaginn skvís. Sammála Björgu með myndina frá Hamborg, kræstur þetta er ekki Björgin mín, ég var viss um að það væri búið að breyta myndinni e-h !!!!!
Turilúúú...

Ása Vilborg sagði...

Ég er saklaus ég gerði ekkert við myndina. Kannski komst þýskur draugur í vélina hehehe.