miðvikudagur, mars 15, 2006

Hann á afmæli í dag...............

Happy Birthday
Í dag 15 mars þá á hann elsku pabbi minn afmæli í dag. Ég ætla ekkert að vera minnast á hversu ungur hann er en get þó sagt með vissu að hann er 29 ára í anda hehehehe. Þannig að við segjum bara innilega til hamingju með afmælið elsku pabbi og vonandi áttu frábæran afmælisdag.

Bestu kveðjur Ása, Finnur og bumbulíus

P.S. Pakkinn er á leiðinn í pósti vonandi skilar hann sér fljótt til þín





1 ummæli:

Árný Lára sagði...

Til hamingju með pabba þinn!!