mánudagur, febrúar 04, 2008

Myndir

Vildi bara láta vita að ég er loksins búin að setja inn myndir frá afmælinu okkar, áramótunum og einnig frá grillpartýinu sem við vorum með um daginn. Tjékkið á því hérna.

Þar til næst
See ya

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir flotta fjölskylda :D

Er Inga blómaRós búin að fá pakkann? Hann hefur náð að skila sér :) ?

Knús og kossar.