mánudagur, desember 19, 2005

Ég náði...................

lokaprófinu mínu jibbí. Við þurftum að vera með fyrirlestur um verkefnið okkar og svo þurftum við að verja það og það tókst nokkuð vel hjá okkur.
A+
Nú erum við í Köben hjá honum Mummsa okkar að slaka á. Við vorum að koma inn eftir labbitúr um jólatívolíið sem var kalt en mjög gaman. Á morgun förum við svo heim jibbí. Ég hlakka ekkert smá til. Þannig að á meðan ég er heim þá veit ekki hversu dugleg ég verð að blogga svo ég vil bara óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældir á komandi ári.
Seasons Greetings
Þar til næst
See ya

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að ná sæta pæja og VELKOMIN HEIM Á KLAKANN, HLAKKA ROSALEGA TIL AÐ HITTA YKKUR SKVÍSUR !
KNÚS OG GLEÐILEG JÓL,
HALLA JÓLABJALLA

Nafnlaus sagði...

Glelejól dudette og dude.

Nafnlaus sagði...

áfram! Á og F, stjarnan mun vísa ykkur veginn eins og vitringonum forðum daga

Nafnlaus sagði...

Hvernig er það ? Er bloggið ekki virkt í ENSKA LANDINU ? Iss þú verður nú að leyfa okkur að fylgjast með hvernig gengur hjá þér þarna ! Vonandi líkar þér vel og Finnur finnur sokkanna sína og fær sér að borða meðan þú ert að "heiman" ;O)
Bestu kveðjur..

Ása Vilborg sagði...

Hey give me some break. Thu sem svarar ekki i simann hehehe. Eg kemst svo sjaldan i tolvu ad eg hef litid getad bloggad. En annars gengur allt vel herna hja mer. En vonandi kemur blogg a naestu dogum.