föstudagur, apríl 06, 2007

Vorið er komið

Og páskarnir með því. Við viljum bara óska öllum gleðilegra páska og hafið það sem allra best yfir helgina.

Við erum bara að dúlla okkur í garðinu á meðan við bíðum eftir að Mummi og Árný láti sjá sig hérna. Finnur er að bera á garðhúsgögnin og sit ég og horfi á og baða mig í sólinni á meðan góð verkaskipti haha :)

Þar til næst
See ya

Engin ummæli: